toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FERSKVATN

ANNAÐ

Ameríkusiklíður

UNDIRSÍÐUR

Amerískusíkliður eru flestar litríkar og flottar. Þær eru margar hverjar stórar og grimmar og henta sjaldan með minni fiskum, svo að velja þarf vandlega búrfélaga. Sumar eru hins vegar smáar og litfagrar en engu að síður skapmiklar. Þær skiptast í tvær megintegundir - Mið-Ameríkusiklíður og Suður-Ameríkusiklíður m.a. dvergsiklíðurnar fögru.

Smelltu á nöfnin hér hægra megin til að fá nánari upplýsingar um tegundirnar.

 Mið-Ameríkusiklíður
 
Suður-Ameríkusiklíður

eldmunnar
botn