|
Suður-Ameríkusiklíðurnar eru mímargar og fagrar. Þótt litlar séu leynist oft flagð undir fögru skinni. Þær verja svæði sitt, og einkum hreiðurstæði, af miklum offorsa. Tilhugalíf þeirra er hins vegar hið mesta sjónarspil og litadýrðin með eindemum. Meira að segja hrognin skarta fögrum litum! Eðalfiskar á borð við diskusa og skalla eru í þessum hópi. Einnig þungaviktarfiskar eins og Green Terror.
Smelltu á nöfnin hér hægra megin til að fá nánari upplýsingar um ættir og tegundir. Hægt er að panta allar verðmerktar tegundir.
|
|