|
Mið-Ameríkusíkliður eru skrautlegur hópur, allt frá þungavigtarfiskum eins og Jack Dempsey til glæsifiska á borð við eldmunnaættina. Þessar siklíður mynda flestar föst pör og gæta hrognanna og hrygningarstað- arins af kappsemi og heift. Tilhugalíf þeirra og pörun er hrífandi og afkvæmin mörg hverju sinni.
Smelltu á nöfnin hér hægra megin til að fá nánari upplýsingar um ættir og tegundir. Hægt er að panta allar verðmerktar tegundir.
|
|