FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Anthothelidae

UNDIRSÍÐUR

Í ættinni Anthothelidae eru 3 meginundirættir - Anthothelinae, Semperininae og Spongiodermatinae - en eingöngu fulltrúar úr þeirri síðustu finnast í heimabúrum.

Í Anthothelinae er eingöngu ein ættkvísl - Anthothela - en í Semperininae eru þrjár ættkvíslir - Iciligorgia, Semperina og Solenocaulon sem eru sennilegast allt svifætur og því afar erfiðar í heimabúrum og eingöngu fyrir reynda búreigendur.

 Semperininae
 
Spongiodermatinae

GORcoelogorgia2
Semperina
botn