|
Nokkrir kórallar tilheyra undirættinni Semperininae og ættkvíslum hennar þrem - Iciligorgia, Semperina og Solenocaulon.
Þetta eru allt svifætur og því afar erfiðar í heimabúrum og eingöngu fyrir mjög færa og reynda búreigendur.
Kórallarnir eru fagurlitaðir, greinóttir og brotthættir og best geymdar í hafinu.
|
|