Brown Juli

Birt með leyfi höfundar: www.cichlid-forum.com

Fleiri myndir

Brúni júlli
Brown Julie

Julidochromis dickfeldi

Stærð: 10 cm

Kynin:
Kyngreining er erfið, nema að athuga æxlunarsvæðið.

Um fiskinn: 
Þessi er árásargjarn á sína eigin tegund.  Líður best í grjóti og hellum. 

Æxlun:
Þeir verða að vera um ársgamlir til að æxlast og erfitt er að sjá hvenær kerlan hefur hryngt.

Búrstærð:  100 l

Hitastig:  27°C

Sýrustig (pH): 8

Harka (gH):  20

Fóður:
Þurrfóður

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998