Cabomba caroliniana
Uppruni: S-Ameríka
Hæð: 30-80+ cm
Breidd: 5-8+ cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 18-26°C
Hersla (kH): mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5-7
Vöxtur: hraður
Kröfur: miðlungs
Um plöntuna: Mjög vinsæl búraplanta sökum fallegs laufskrúðs. Auðveldust af Cabomba tegundunum en er samt til vandræða í illa upplýstum búrum. Ef lýsing er ófullnægjandi er vert að reyna Lymnophilia sessiliflora sem þarf minna ljós. Mest prýði er af jurtinni í búntum. Plantan er étinn af innfæddum.
|