Crinum natans
Uppruni: Vestur-Afríka
Hæð: 50-150 cm
Breidd: 20-30 cm
Birtuþörf: lítil-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Crinum natans er mjög falleg og tignarleg laukjurt, prýdd dökkgrænum blöðum. Þegar laukurinn er gróðursettur eiga 2/3 hans að standa upp úr botninum. Þegar jurtin eldist (ef hún dafnar) myndast stundum smáir laukar á henni og úr henni vex blómastilkur upp að yfirborðinu með fallegu og ilmandi lilju. Blaðabreidd plöntunnar er töluvert breytileg og einnig lögun blaðanna. Jurtin hentar líka í tjörnum innandyra og plöntuætur láta hana í friði.
|