Diplis diandra
Uppruni: Norður-Ameríka
Hæð: 10-15+ cm
Breidd: 2-4+ cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-26°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Didiplis diandra er ágæt forgrunnsplanta sem þrífst vel í litlum þyrpingum. Sé birtan góð myndar hún rauða sprota sem skapa fallega andstæðu innan um annan grængróður. Þetta er kröfuhörð jurt sem þarf mikla birtu, dafnar best í mjúku vatni með viðbættu CO2. Þekkist einnig undir heitinu Peplis diandra.
|