Eichhornia diversifolia
Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka
Hæð: 10-30+ cm
Breidd: 8-15 cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Eichhornia diversifolia minnir á Eichhornia azurea í vatni, en er minni og laufblöðin breiða meira úr sér umhverfis stilkinn. Þegar plantan vex upp að yfirborði myndar hún flotblöð og falleg, blá blóm. Samtímis myndast gjarnan hellingur af hliðarsprotum á stilknum undir yfirborðinu. Jurtin þarf mikla birtu og næringarríkt botnlag til að hún vaxi vel.
|