Eusteralis stellata

Eusteralis stellata

Uppruni: Asía

Hæð: 15-25 cm

Breidd: 10-20 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 22-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5-7

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
mjög erfið

Um plöntuna:
Eusteralis stellata þekkist á fallegri lögun sinni og lit. Það er erfitt að fá hana til að vaxa í búrum og hún þarf mikla birtu og viðbætt CO2 til að dafna. Snefilefna- skortur fær blöðin til að fölna og þarf þá að bæta næringu út í búrvatnið. Jafnvel þegar skilyrði eru góð getur vöxturinn skyndilega staðnað. Plöntur í gæludýrabúðum eru yfirleitt smáar og þéttar og ræktaðar í mýrlendi. Þær skarta ekki sínu fegursta fyrr en þær hafa verið gróðursettar í fiskabúrið.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998