Hygroryza aristata
Uppruni: SA-Asía
Hæð: 1-4 cm
Breidd: 7+ cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 22-28°C
Hersla (kH): mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 6-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Hygroryza aristata er eina grastegundin sem notuð er í fiskabúrum. Frá henni vaxa langar skrautrætur sem bjóða upp á felustaði fyrir gúrama og aðra yfirborðsfiska. Jurtin hentar sérlega vel í opin búr. Hún vex hratt og vel og þarf því að klippa hana til að hún skyggi ekki á aðrar plöntur.
|