toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Little Corella

Little Corella
Cacatua pastinator sanguinea

Lýsing: Eins og C. p. gymnopsis nema með föl bleikappelsínugulan blæ á nefsvæði og fjaðurrót; augnhringur blágrár; stuttur mjög sveigður goggur; aðeins stærri.

Óþroskaðir fuglar eins og fullorðnir en augnhringur nánast hvítleitur.

Lengd: 38 cm.

Lífslíkur: 40-60 ár.

Um kynin: Kvenfuglarnir eins og karlarnir, DNA-greiningar þörf.

Uppruni: Norður-Ástralía, einnig eyjar út af ströndinni.

Um fuglinn: Frekar hávær þegar hann er spenntur og ókunnugir nálgast. Harðgerður eftir aðlögun. Hlédrægur í fyrstu. Hænist fljótt að eigandanum. Hefur mikla nagþörf og þarf því nóg af greinum. Þetta skiptir miklu máli. Þarf að ormahreinsa reglulega.

Hávaðasemi: Frekar háværir.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.

Staða í dag: CITIES II. Nokkuð algengur.

Corella_Little

Smelltu á myndina til að fá fleiri myndir

Undirafbrigði:
Cacatua pastinator pastinator
Cacatua pastinator normantoni
Cacatua pastinator gymnopsis
Cacatua pastinator transfreta

botn