|
Marlieri Marlier’s Juli Julidochromis marlieri
Stærð: 13 cm
Kynin: Kyngreining er erfið, nema að athuga æxlunarsvæðið.
Um fiskinn: Þessi er árásargjarn á sína eigin tegund. Hann vill hafa nóg af steinum og grjóti kringum sig.
Æxlun: Það er erfitt að fá þá til að æxlast en þeir hrygna oftast í mjóum hellum eða sprungum.
Búrstærð: 100 l
Hitastig: 28°C
Sýrustig (pH): 8,2
Harka (gH): 22
Fóður: Þurrfóður
|