Thick Skin

Birt með leyfi höfundar: www.cichlid-forum.com

Þykkskrápa
Thick Skin

Haplachromis sp. 44 “red tail”

Stærð: 12 cm

Kynin:
Karlfiskurinn er litskrúðugur, en kvenfiskurinn er mest brúnleitur.

Um fiskinn: 
Þessi fiskur eignar sér yfirráðasvæði sem gerir það erfitt að setja tvo karlfiska í sama búr.  Stórt búr með mörgum steinum og felustöðum er best til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili fisksins.

Æxlun:
Þessir fiskar eru munnalarar, er nauðsinlegt að kvenfiskarnir og ungfiskarnir fái skýli eins og hella eða holur.

Búrstærð:  150l

Hitastig:  26°C

Sýrustig (pH): 7,6

Harka (gH):  15

Fóður: Þurrfóður

 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998