|
Duboisi White-spotted cichlid Tropheus duboisi
Stærð: 9 cm
Kynin: Kyngreining er erfið, nema að athuga æxlunarsvæðið.
Um fiskinn: Þeim líður vel í hópum, helst stórum hópum og vilja hafa nóg af steinum og grjóti kringum sig.
Æxlun: Ákjósanlegast er að hafa 8 karla og 20 kerlingar. Til að rækta má ekki bæta inn nýjum fiskum þar sem allt getur þá farið í uppnám, heldur verður að kaupa ákjósanlegt magn ungfiska til að byrja með, og ala þá upp í að verða ræktunarhópur.
Búrstærð: 100 l
Hitastig: 27°C
Sýrustig (pH): 8
Harka (gH): 20
Fóður: Þurrfóður
|