FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ ađalsíđu
Á forsíđu
 

SALTVATN

ANNAĐ

Zoanthidea (Zoanthiniaria)

UNDIRSÍĐUR

Hnappasepaćttbálkurinn Zoanthidea skiptist í tvo undirćttbálka - Brachycnemina og Macrocnemina - eftir ţví hvernig lífhimnufellingarnar ţeirra eru.

Hnappsepar líkjast ađ mörgu leyti sćfíflum td. hvernig ţeir matast, en en hafa ekki kröftugan sting. Ţeir skađa ţví sjaldnast nágranna sína. Hnappsepar framleiđa eiturefniđ palytoxín og efniđ seratónín. Ţeir eru harđgerđir og ţola oft léleg vatnsskilyrđi og dafna ţar sem ađrir kórallar drepast.

Ţeir nćrast á ţörunga- og dýrasvifi og ađ einhverju leyti á ljóstillífun.

 Brachycnemina
 
Macrocnemina

ESAprotopalithoa-3
ESAparazoanthus-131
botn