Aponogeton longiplumulosus

Aponogeton longiplumulosus

Uppruni: Madagaskar, Afríka

Hæð: 35-60 cm

Breidd: 25-50 cm

Birtuþörf: meðal-mjög mikil

Hitastig: 18-26°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal

Sýrustig (pH): 5,5-8

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
meðal

Um plöntuna:
Aponogeton longiplumulosus hefur stór, rifluð blöð. Þetta er afbragsgóð planta sem óhætt er að mæla með í stórum búrum. Hún er tiltölulega kröfulítil og þarf ekki sérstök vatnsgæði. Hún blómstrar oft og er því fögur viðbót í stórum, opnum búrum. Jurtin hættir að vaxa með reglulegu millibili en byrjar yfirleitt aftur eftir nokkurra vikna hlé.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998