Aponogeton rigidifolius
Uppruni: Srí Lanka, SA-Asía
Hæð: 30-60 cm
Breidd: 25-30+ cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 22-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Aponogeton rigidifolius vex mjög hægt og þarf mikla birtu. Við kjör aðstæður verður hún stór og aðlaðandi á fáeinum mánuðum og fær falleg, dökkgræn, rifluð blöð. Hún er ekki með hnýðisrót líkt og flest aðrar Aponogeton tegundir, heldur jarðstöngul og þarf ekki að leggjast í dvala. Plantan gerir litlar kröfur til vatnsgæða og dafnar í bæði hörðu sem mjúku vatni. Rauðleit afbrigði einnig fáanleg.
|