|
Kórallar af undirćttbálknum Alcyoniina eru ríkjandi í Indlandshafi, Kyrrahafi og Rauđahafinu.
Nokkrar tegundir finnast í A-Atlantshafi en engar í V-Atlantshafi eđa á grunnsćvi í Karíbahafinu. Sex ćttir tilheyra ţessum ćttbálki - Alcyoniidae, Nephtheidae, Xeniidae, Asterospiculariidae, Nidaliidae og Paralcyoniidae.
Kórallar af ţrem fyrstnefndu ćttunum eru algengar í heimabúrum.
|
|