Ceratopteris thalictroides

Ceratopteris thalictroides

Uppruni: Hitabeltislönd

Hæð: 15-30 cm

Breidd: 10-20 cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
mjög hraður

Kröfur:
mjög auðveld

Um plöntuna:
Þessi planta vex yfirleitt hratt en það getur þurft að bæta við CO2 til að hleypa vexti í hana. Plantan vex upp úr vatnsborðinu í smáum búrum og myndar falleg yfirborðs- blöð. Blöðin eru fíngreinótt og skrautleg og mynda skemmtilega andstæðu við blaðalögun annarra plantna. Jurtin vex hratt í góðri birtu og hindrar þörungavöxt með því að taka til sín mikið magn næringarefna. Þetta er hentug byrjunarplanta í litlum búrum.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998