Hygrophila corymbosa “Stricta”
Uppruni: SA-Asía
Hæð: 30-50 cm
Breidd: 15-20 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hraður
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Hin upprunalega Hygrophila corymbosa. Þetta er kröfulítil planta fyrir stór búr og dafnar við nánst öll skilyrði. Ef jurtin er ekki klippt vex hún auðveldlega upp úr vatns- borðinu og þá verða blöðin dökkgræn og falleg blá blóm líta dagsins ljós. Hún hentar því sérlega vel í opnum búrum. Plantan skartar sínu fegursta í þyrpingu en gæta þarf þess að gróðursetja ekki græðlinga of nálægt hver öðrum til að skyggja ekki á neðstu blöð.
|