Kettir sem eru mikiğ innandyra

2 kg - 1.650 kr / klúbbverğ 1.403 kr
4 kg - 2.990 kr / klúbbverğ 2.542 kr

Ábyrgist minni lykt hægğa meğ şví ağ örva meltingarflóru.

Hæfilegt orku innihald til ağ koma í veg fyrir hættu á aukakílóum í tengslum viğ rólegan lífsstíl.

Einstök blanda spornar viğ myndun hárbolta og hjálpar viğ eyğingu şeirra.

Ráğlagğur dagsskammtur

Şyngd kattar

Kjörşyngd
Grömm / dag

2 - 3

40

3 - 5

60

5 - 7

90

Fóğurskammtinn má gefa sem 3 máltíğir á dag.
Kötturinn şarf alltaf ağ hafa ağgang ağ fersku vatni.
Şağ tekur köttinn nokkra daga ağ laga sig ağ breyttu fóğri.

Næringarşörf innikatta

Hiğ verndağa umhverfi sem innikettir búa í hefur sterk áhrif á brennslu og næringarşörf şeirra.

  • Innikettir hreyfa sig takmarkağ og eyğa meiri tíma í ağ borğa (eykur hættuna á offitu) og snyrta sig (30-50% af sínum tíma) en ağrir kettir.
  • Lífstíll innikatta leiğir til nánast samfells hárfalls sem eykur inntöku og myndun hárbolta sem geta valdiğ uppköstum og truflunum í meltingu.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998