4 kg - 2.460 kr / klúbbverð 2.091 kr 15 kg - 6.290 kr / klúbbverð 5.347 kr
Daglegur skammtur af glúkósamín og kondróítín súlfati ver liðamót.
Aukið C og E vítamín hemur sindurefni og vinnur gegn frumuhrörnun.
Inniheldur tárín sem greiðir fyrir starfsemi hjartans.
Hátt næringarinnihald - hámarksmelting - minni fóðurþörf.
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds
Engin hreyfing
Hreyfing 1klst/dag
Hreyfing 2klst/dag
26 kg
310 g
345 g
380 g
30 kg
345 g
385 g
425 g
35 kg
390 g
430 g
475 g
40 kg
425 g
475 g
520 g
44 kg
465 g
515 g
570 g
Fullorðinn: frá 15 mánaða til 5 ára
Stórir hundar eru með hlutfallslega minni meltingarveg en aðrir hundar og þar af leiðandi minni meltingargetu. Hjartað og liðir þurfa að þola mikið álag. Hátt næringargildi MAXI Adult tryggir góða upptöku næringarefna. Í fóðrinu er einnig tárín til að bæta hjartastarfsemina, auk glúkósamíns og kondróítíns til að vernda liðamótin.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998