Daglegur skammtur af glúkósamín og kondróítín súlfati til að verja liðamót.
Inniheldur tárín sem hjálpar hjartanu að starfa..
Lækkað fosfórinnihald til að vernda nýrnastarfsemi.
Auðmeltanlegt fóður tryggir jafnvægi í meltingarflórunni.
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd fullorðins
Engin hreyfing
Hreyfing: 1klst/dag
Hreyfing: 2klst/dag
26 kg
310 g
345 g
380 g
30 kg
345 g
385 g
425 g
35 kg
390 g
430 g
475 g
40 kg
425 g
475 g
520 g
44 kg
465 g
515 g
570 g
Fullorðnir: frá 5 ára
MAXI mature styrkir varnir hundsins gegn öldrun, það inniheldur frúktó-olígó (trefjar) til að halda jafnvægi í meltingarflórunni, C og E vítamín til að berjast gegn frumuhrörnun, tárín fyrir hjartað og hefur lækkað fosfórinnihald fyrir nýrnastarfsemina.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998