Mikið orkuinnihald (kókosolía) til að koma á móts við mikla orkunýtingu varð- eða vinnuhunda og til að minnka hættu á krömpum (magnesíum).
Hátt fituinnihald er góð kuldavörn og viðheldur kjörþyngd.
Frúktó-olígó sakkaríð. Auðmeltanlegt fóður stuðlar að jafnvægi í meltingarflórunni.
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds
Erfiðir hundar Viðkvæmir hundar Sýningarhundar
Athafnasamir(+2klst/d) Veiðihundar Varðhundar
Fjörmiklir hundar Vinnuhundar Kalt loftslag (0-10°C)
26 kg
310 g
375 g
465 g
30 kg
345 g
415 g
520 g
35 kg
385 g
465 g
580 g
40 kg
425 g
510 g
640 g
44 kg
465 g
560 g
700 g
Fullorðinn í þjálfun: frá 15 mánaða
Stórir athafnasamir hundar sem lifa utandyra eða hafa viðkvæma meltingu, hafa einnig ríkari orkuþörf. MAXI energy útvegar þær kaloríur sem þeir þarfnast. Það inniheldur Kókosolíu sem er orkuspretta og fer beint til vöðvanna, frúktó-olígó sakkaríð til að varna meltingartruflunum, glúkósamín og kondróitín sem verja liðina.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998