|
Anemone Shrimp Periclimenes holthuisi
Stærð: 2-3 cm
Uppruni: Indlandshaf-Vestur-Kyrrahaf.
Um dýrið: Gegnsæ rækja, prýdd litlum hvítum og rauðum skellum, sem lifir í nánum tengslum við sæfífil. Alveg kórallavæn (reef-safe). Hún nærist á matarleifum úr sæfíflinum og fær vernd í staðinn. Skemmtileg og róleg rækja sem erfitt er að koma auga á. Hún er viðkvæm fyrir nítratmagni í vatni og allan kopar. Búrvatnið þarf því að vera hreint og búrfélagar rólegir.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 2.390/2.890/3.690 kr.
|