Blue Lobster

Blue Lobster (Painted Spiny Lobster)
Panulirus versicolor

Stærð: 16 cm (allt að 40 í hafinu)

Uppruni:
Indlandshaf.

Um dýrið:
Sérstakur broddhumar með tvo langa, hvíta fálmara á höfðinu og engar gripklær frekar en aðrir í hans ætt. Hann er dálítið felugjarn en duglegur við hreinsistörfin. Það er mikilvægt að fóðra hann vel svo að hann japli ekki á búrfélögum sínum. Hann er yfirleitt friðsamur en baldinn og ekki eitraður. Getur verið í kórallabúri fyrst í stað. Hann er viðkvæmur fyrir nítratmagni í vatni og allan kopar. Búrvatnið þarf því að vera hreint og góðir felustaðir í því.

Fóður: Hvers konar kjötmeti, dafnía, artemía.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 4.090/5.590/6.990 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998