Boxing Shrimp

Boxing Shrimp (Coral Banded Shrimp)
Stenopus hispidus

StŠr­: 6-7 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf-Atlantshaf.

Um dřri­:
Skrautleg rŠkja sem heldur til Ý helli. Karldřri­ er minna og grennra en kvendřri­. ŮŠr eru best stakar e­a Ý p÷rum, en geta ekki veri­ me­ ÷­rum af sama kyni. ŮŠr eru me­ griplur ß fyrstu ■rem fˇtap÷runum og hvÝta ■reifara sem ■Šr banda fram og aftur til a­ auglřsa hreinsi■jˇnustuna sÝna. RŠkjan rˇtar Ý botninum eftir Šti en getur lagt smßfiska sÚr til munns. H˙n er vi­kvŠmast vi­ hamskipti og ■arf a­ hafa nˇg jo­ Ý vatninu til a­ ■au takist vel. H˙n er a­ ÷­ru leyti reef-safe en vi­kvŠm fyrir nÝtratmagni Ý vatni og allan kopar. B˙rvatni­ ■arf ■vÝ a­ vera hreint og b˙rfÚlagar rˇlegir.

Sřrustig (pH): 8,1-4

B˙rstŠr­: 30 l

Hitastig: 23-27░C

Ver­: 2.390/2.890/3.890 kr.
         Par: 6.190/8.490/10.290 kr

Fur­ufuglar og fylgifiskar | Bleikargrˇf 15 | 108 ReykjavÝk | SÝmi : 581-1191, 699-3344, 899-5998