Limnobium laevigatum
Uppruni: Mið- og Suður-Ameríka
Hæð: 1-5 cm
Breidd: 5-10 cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 18-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-hart
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Limnobium laevigatum er skrautjurt sem hentar sérlega vel í opin búr. Hún er einnig ágæt í hefðbundnum búrum vegna fíngerðu, löngu rótanna sem veita gúrömum og öðrum yfirborðsfiskum skjól. Ef næg næring er í vatninu og birtumagnið rétt vaxa ný blöð á vatnsborðinu. .
|