Ludwigia arcuata
Uppruni: Bandaríkin, N-Ameríka
Hæð: 25-50 cm
Breidd: 3-5 cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 20-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: meðal
Kröfur: auðveld
Um plöntuna: Þessi Ludwiga tegund er með mjóum blöðum og því oft ruglast á henni og Didiplis diandra. Ludwiga arcuata þarf frekar mikla birtu áður en stilkurinn og blöðin verða rauð, og dafnar best í örlítið súru og mjúku- meðalhörðu vatni. Skrautlegust er hún í þyrpingum. Hún hentar í lítil búr og má einnig nota í landdýrabúrum (terrarium).
|