Ludwigia helminthorrhiza

Ludwigia helminthorrhiza

Uppruni: S-Ameríka

Hæð: 2-4 cm

Breidd: 5+ cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 15-30°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Þessi flotplanta þekkist á áberandi loftrótum og þéttu rótarkerfi sem veitir seiðum skjól. Jurtina má gróðursetja í botninn en vex strax í átt að birtunni og yfirborðinu. Ludwiga helminthorrhiza þarfnast mikils ljóss, og í mjög góðri birtu verða blöðin rúnaðri og rauðleitari. Þetta er mikil skrautjurt í opnum búrum og hentar jafnframt í garðtjörnum á sumrin.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998