Ludwigia inclinata
Uppruni: S-Ameríka
Hæð: 20-40 cm
Breidd: 3-5+ cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 22-30°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal
Sýrustig (pH): 5-7
Vöxtur: hraður
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Ludwigia inclinata er erfið planta og þarf mjúk, örlítið súrt vatn með viðbættu CO2 til að dafna sem best. Í góðri birtu verða blöðin fallega gul-appelsinugul. Margar litaðar plöntur eru einungis litaðar undir en blöð Ludwigia inclinata eru litaðar beggja vegna. Sé birtan ófullnægjandi verða blöðin grænleitari og neðri blöðin falla af. Jurtin dafnar einnig í landdýrabúrum í miklum loftraka.
|