Aukið C, E vítamín og tárín hemur sindurefni og vinnur gegn frumuhrörnun.
Minnkað magn natríums og aukið kalíummagn fyrir góða hjartastarfsemi.
Lækkað fosfórinnihald til að vernda nýrnastarfsemi.
Auðmeltanlegt fóður tryggir jafnvægi í meltingarflórunni.
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd fullorðins
Innihundar
Útihundar 1klst/dag
Útihundar 2klst/dag
2 kg
50 g
55 g
60 g
4 kg
80 g
90 g
95 g
6 kg
105 g
120 g
130 g
8 kg
130 g
145 g
160 g
10 kg
155 g
170 g
190 g
Fullorðnir: 8 ára og eldri.
Þegar smáhundarnir eru komnir á 8 ára aldurinn geta meltinga og hjartatruflanir farið að gera vart við sig. Húðin fer að missa teygjanleikan og feldurinn gljáa sinn. MINI Mature inniheldur bæði C og E vítamín, tárín og grænt te sem vinna gegn áhrifum öldrunar. Einnig inniheldur fóðrið hjólkrónuolíu sem gerir feldinn fallegan og húðina teygjanlegri.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998