|
MINI fæðuáætlunin hentar líkamsbyggingu smáhunda allt þeirra líf.
MINI er sérstaklega hannaður í mismunandi stærðum og lögun og nær yfir allar næringaþarfir smáhunda með tilliti til aldurs..
Hvolpar éta ekki sama fóður og fullorðnir hundar.
Fóðrið er auðmeltanlegt og gómsætt. MINI fæðuáætlunin viðheldur hundinum í kjörþyngd, tryggir stöðuga meltingu og veitir forvarnir gegn öldrunaráhrifum.
|