Fyrir matvanda / viðkvæma hunda

3 kg - 1.990 kr / klúbbverð 1.692 kr
 

Sérlega bragðgott fóður gleður matvanda smáhunda.

Frúktó-olígó sakkaríð. Auðmeltanlegt fóður tryggir jafnvægi í meltingarflórunni.

Ómega 6 fitusýra fyrir teygjanlega húð og fallegan og gljáandi feld.

Stærð og lögun fóðurkögglanna fer vel í munni.

Ráðlagður dagsskammtur

Þyngd fullorðins

Engin hreyfing

1klst hreyfing

2klst hreyfing

2 kg

45 g

50 g

55 g

4 kg

75 g

85 g

90 g

6 kg

100 g

110 g

125 g

8 kg

125 g

140 g

150 g

10 kg

145 g

160 g

180 g

Fullorðinn: fyrir viðkvæma

Þar eð smáhundar geta orðið langlífir þurfa þeir sérstakt fóður. MINI Sensible tryggir að hundurinn viðheldur kjörþyngd sinni og stuðlar að löngu og heilbrigðu lífi óháð orkueyðslu.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998