FiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
Á forsíðu
 

SALTVATN

ANNAÐ

Plexaurinae

UNDIRSÍÐUR

Í undirættinni Plexaurinae eru átta ættkvíslir sem margar rata í heimabúr - Eunicea, Euplexaura, Muricea, Muriceopsis, Plexaura, Plexaurella, Psammogorgia og Pseudoplexaura.

Þetta eru fagrir kórallar, ýmist svifþörungaætur eða með ljóstillífunar- bakteríur. Þær eru allar greinóttar (mismikið þó), margar brothættar og eitraðar, en allar fallegar og eins og áður sagði þá eru margar þeirra búrvænar.

 Eunicea
 
Muricea
 
Muriceopsis
 
Plexaura
 
Plexaurella
 
Pseudoplexaura

a_ba_09
botn