Frá 12 mánaða til 7 ára

4 kg - 2.360 kr / klúbbverð 2.006kr
15 kg - 6.190 kr / klúbbverð 5.262 kr

12% fituhlutfall fóðurs sinnir orkuþörfinni fullkomlega og viðheldur kjörþyngd hundsins.
 

Hágæðahráefni tilreidd til að tryggja hámarks upptöku næringarefna.

Trefjarík fæða tryggir góða meltingu.

Sérvalin náttúruleg bragðefni og hágæða- hráefni gera fóðrið sérstaklega bragðgott.

Ráðlagður dagsskammtur

Þyngd hundsins

11
kg

13
kg

15
kg

17
kg

19
kg

21
kg

23
kg

25
kg

Innihundur

175 g

200 g

220 g

240 g

260 g

280 g

300 g

320 g

Hreyfing <1klst/dag

195 g

220 g

245 g

265 g

290 g

310 g

335 g

355 g

Hreyfing >2klst/dag

215 g

240 g

270 g

295 g

320 g

345 g

365 g

390 g

Frá 1 til 7 ára er meðalhundurinn á fullorðinsaldri og þarf matarræðið að taka mið af aðstæðum hans til að hann haldist heill heilsu.

Fullorðinn: frá 12 mánaða til 7 ára

  • Að viðhalda kjörþyngd.
    Kyrrsetulíf nútímahunda gerir það að verkum að þeim hættir oft til að þyngjast en það er skaðlegt heilsunni.
  • Að tryggja næga orku.
    Hundar brenna miklu í göngutúrum við að hlaupa, grafa, hoppa, rannsaka og fleira.  Öll þessi hreyfing reynir mikið á kroppinn og viðnámsþrótt þeirra.
  • Að viðhalda jafnvægi á meltingunni.
    Fóður þarf bæði að vera vel samsett og auðmeltanlegt til að hundar nýti það sem best.  Það er nauðsynlegt til að fyrirbyggja skort og draga úr magni hægða sem er mikill kostur í þéttbýli.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998