Medium fóðrið er fyrir miðlungsstóra hunda á bilinu 11 til 25 kg. Upphaflega voru þeir veiðihundar, fjárhundar, sleðahundar og aðrir vinnuhundar en í dag eru þessir hundar mjög vinsæl gæludýr, og hafa aðlagað sig fullkomlega að nýjum lífsháttum.
Veiðihundar:
Pointers: Brittany Spaniel, English Setter, Irish Setter.