Lækkað fosfórinnihald til að vernda nýrnastarfsemi.
Frúktó-olígó sakkaríð. Auðmeltanlegt fóður tryggir jafnvægi í meltingarflórunni.
Ómega 3 & 6 fitusýrur úr hjólkrónuolíu og lýsi stuðla að mjúkri, heilbrigðri húð og fallegum, glansandi feldi.
Sérvalin náttúruleg bragðefni og hágæða- hráefni gera fóðrið sérstaklega bragðgott.
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds
11 kg
13 kg
15 kg
17 kg
19 kg
21 kg
23 kg
25 kg
Innihundur
175 g
195 g
215 g
240 g
260 g
280 g
295 g
315 g
Hreyfing <1klst/dag
190 g
215 g
240 g
265 g
285 g
310 g
330 g
350 g
Meðalhundar geta lifað til 14 eða 15 ára aldurs. Ef notað er rétt fóður þegar hundurinn er kominn af léttasta skeiði (7 ára), hægir það á öldrunareinkennum og viðheldur heilsu hans og vellíðan eins lengi og unnt er.
Fullorðnir: frá 7 ára aldri
Að viðhalda réttri þyngd. Þegar hundurinn eldist, minnkar hreyfigetan og hann þreytist fyrr. Það að viðhalda kjörþyngd hefur mikil áhrif á vellíðan og heilsu hans. Fóðrið þarf því að halda aukakílóunum í skefjum.
Að viðhalda starfsemi nýrna og meltingarkerfis. Með aldrinum eykst hættan á lakari nýrnastarfsemi. Jafnframt er hætta á að meltingarkerfið nýti fóðrið ekki eins vel og áður. Þess vegna þarf fæðan að vera auðmeltanleg til að stuðla að heilbrigðri nýrnastarfsemi.
Að hægja á frumuhrörnun. Frumuhrörnun eykst með aldrinum samfara minnkandi hreyfigetu hundsins. Feldurinn fer að missa gljáa sinn og mýkt og húðin teygjanleika sinn.
Að auka matarlystina. Tannsteinamyndun, viðkvæmir gómar og minnkandi bragð-og lyktarskyn verður um síðir til þess að hundurinn fer að missa matarlystina. Fóðrið þarf að vera nógu bragðgott til að auka matarlystina.
Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998