Hydrocotyle leucocephala

Hydrocotyle leucocephala

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 10-20 cm

Breidd: 5-15 cm

Birtuþörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 15-28°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
hraður

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Hydrocotyle leucocephala vex hratt og aðlagast vel, einkum í hörðu vatni. Eftir gróðursetningu vex jurtin beint upp að ljósinu og yfirborðinu þar sem hún dreifir úr sér. Hún þarf ekki að festa rætur heldur getur verið flotjurt og felustaður fyrir seiði og smáfiska. Plantan er notuð til lækninga í hitabeltinu.
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998