Lilaeopsis mauritiana
Uppruni: Máritíus, Afríka
Hæð: 5-10 cm
Breidd: 3+ cm
Birtuþörf: meðal-mjög mikil
Hitastig: 15-28°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-mjög hart
Sýrustig (pH): 5,5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: meðal
Um plöntuna: Lilaeopsis mauritiana þarf minna ljós en Lilaeopsis brasiliensis. Holger Windeløv, eigandi Tropica, fann hana á Máritíus árið 1992. Hæð plöntunnar og bil milli laufa fer eftir birtumagni. Því meiri birta, þeim mun lægri verður jurtin og blöðin þéttvaxnari. Jurtin sendir frá sér renglur um allt búr og vöxturinn verður þéttari þegar hún er í potti eða skorðuð milli steina. Plöntuna ætti að gróðursetja eins og Lilaeopsis brasiliensis.
|