Hydrocotyle verticillata
Uppruni: Suður-Ameríka
Hæð: 3-7 cm
Breidd: 5+ cm
Birtuþörf: mikil-mjög mikil
Hitastig: 10-26°C
Hersla (kH): mjög mjúkt-meðal
Sýrustig (pH): 5-8
Vöxtur: hægur
Kröfur: erfið
Um plöntuna: Ólíkt öðrum Hydrocotyle tegundum heldur þessi planat klifurleggjum sínum. Hún nær hámarksvexti eingöngu í mjög sterku ljósi og í mjúku, örlítið súru vatni. Það þarf ekki rótfesta hana því að hún dafnar sem flotjurt. Hydrocotyle verticillata er fín forgrunnsplanta sem einnig má hafa í tjörnum. Hana má nota innandyra ef jarðveginum er haldið rökum.
|