Lilaeopsis brasiliensis

Lilaeopsis brasiliensis

Uppruni: Suður-Ameríka

Hæð: 4-7 cm

Breidd: 5+ cm

Birtuþörf: mikil-mjög mikil

Hitastig: 15-26°C

Hersla (kH): mjög mjúkt-hart

Sýrustig (pH): 6-8

Vöxtur:
hægur

Kröfur:
erfið

Um plöntuna:
Lilaeopsis brasiliensis getur vaxið í þéttum þyrpingum en til að fá “teppaáferð” þarf mjög mikla lýsingu. Gróðursetja skal plönturnar með nokkurra sentímetra millibili svo að þær vaxa fyrr saman. Setjið plönturnar á opið svæði þar sem þær lendi ekki í skugga annarra jurta og fái góða birtu. Nota má Lilaeopsis brasiliensis í tjarnir og hún þolir að vera í hálfsöltu vatni íseltubúra (brackish).
 

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998