toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Marajó Yellow-crowned Amazon

Marajó Yellow-crowned Amazon
Amazona ochrocephala xantholaema

Lýsing: Marajó gultoppurinn er eins og gultoppurinn nema guli liturinn nær aftur á haus, umhverfis augu, yfir hluta eyrnfjaðra og kinna; margir fuglar eru með grænt band yfir enninu; bringufjaðrir með bláum blæ; efri goggur grár með rauðleitar hliðar; stærri.

Lengd: 38 cm.

Lífslíkur: 70-80 ár.

Um kynin: Útlitsmunur lítill sem enginn. DNA-grein- ingar þörf.

Uppruni: Marajó-eyja í mynni Amasonfljótsins.

Um fuglinn: Marajó gultoppurinn getur orðið fínn talfugl og hefur yndi af að læra heilu lögin utan að. Þeir eru blíðir og vinalegir við flesta en geta orðið frekir ef þeir komast upp með það.

Hávaðasemi:  Talar og syngur mikið.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauð- synlegt.

Staða í dag: CITIES II. Í útrýmingarhættu.

narajo

Undirafbrigði:
Amazona ochrocephala auropalliata
Amazona ochrocephala belizensis
Amazona ochrocephala caribae
Amazona ochrocephala magna
Amazona ochrocephala nattereri
Amazona ochrocephala ochrocephala
Amazona ochrocephala oratrix
Amazona ochrocephala panamensis
Amazona ochrocephala parvipes
Amazona ochrocephala tresmariae

botn