|
Tres Marias Amazon Amazona ochrocephala tresmariae
Lýsing: Tre Marías amasoninn er eins og gulhöfðinn nema guli liturinn er daufari; nær aftur á höfuð og á sumum fuglum niður á bringu (en ekki eins langt og á magna); hnakkafjaðrir án svörtu brúnarinnar, oft með gular fjaðrir inn á milli og með rauðar brúnir á sumum körlum; bringa og kviður með mjög áberandi túkísbláum blæ og án svörtu brúnarinnar; mjaðmir oft gular að innanverðu og oft ekki; mjó rauð vængbeygja með gulu á milli; stærri.
Lengd: 40 cm.
Lífslíkur: 70-80 ár.
Um kynin: Kynin eru alveg eins og ekki er hægt að kyngreina nema með DNA-próf.
Uppruni: Tres Marías-eyjar og San Junaico, Mexíkó.
Um fuglinn: Tres Marías amasónar geta orðið fínir talfuglar og hafa yndi af að læra heilu lögin utan að. Þeir eru ástúðlegir og vinalegir við flesta.
Hávaðasemi: Miðlungs hávær-hávær.
Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauð- synlegt.z
Staða í dag: CITIES I. Í útrýmingarhættu.
|
|