toppurFiskarFuglarHundarKettirNagdýrFroskdýrÁ aðalsíðu
transparent
transparent
 

FUGLAR

ANNAÐ

Tres Marias Amazon

Tres Marias Amazon
Amazona ochrocephala tresmariae

Lýsing: Tre Marías amasoninn er eins og gulhöfðinn nema guli liturinn er daufari; nær aftur á höfuð og á sumum fuglum niður á bringu (en ekki eins langt og á magna); hnakkafjaðrir án svörtu brúnarinnar, oft með gular fjaðrir inn á milli og með rauðar brúnir á sumum körlum; bringa og kviður með mjög áberandi túkísbláum blæ og án svörtu brúnarinnar; mjaðmir oft gular að innanverðu og oft ekki; mjó rauð vængbeygja með gulu á milli; stærri.

Lengd: 40 cm.

Lífslíkur: 70-80 ár.

Um kynin: Kynin eru alveg eins og ekki er hægt að kyngreina nema með DNA-próf.

Uppruni: Tres Marías-eyjar og San Junaico, Mexíkó.

Um fuglinn: Tres Marías amasónar geta orðið fínir talfuglar og hafa yndi af að læra heilu lögin utan að. Þeir eru ástúðlegir og vinalegir við flesta.

Hávaðasemi: Miðlungs hávær-hávær.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauð- synlegt.z

Staða í dag: CITIES I. Í útrýmingarhættu.

Tres

Undirafbrigði:
Amazona ochrocephala auropalliata
Amazona ochrocephala belizensis
Amazona ochrocephala caribae
Amazona ochrocephala magna
Amazona ochrocephala nattereri
Amazona ochrocephala ochrocephala
Amazona ochrocephala oratrix
Amazona ochrocephala panamensis
Amazona ochrocephala parvipes
Amazona ochrocephala xantholeama

botn