German Shepherd Dog

Helstu stađreyndir:
Hann er góđur međ öđrum hundum og er snöggur ađ lćra. Hann ţolir kulda vel og getur hentađ til borgarlífs. Góđur varđhundur.
 

German Shepherd Dog hvolpur

German Shepherd Dog (Schafer)
Ţýskur Fjárhundur


Ţýsku Fjárhundarnir eru mjög hlýđnir, húsbóndahollir og hafa mjög gott lyktarskyn. Hann er líflegur, áhugasamur og hćgt ađ ţjálfa hann mjög mikiđ. Ţeir eru vinsćlir fjölskylduhundar en stór hluti af ţeim er notađur í vinnu eins og smalar- og lögregluvinnu međ góđum árangri. Einnig eru ţeir oft hjálpar- & blindrarhundar, varđhundar, sporhundar og notar herinn ţá í vinnu líka. 

Hćđ á herđarkamb:
Hundar: 60 - 65 cm
Tíkur: 55 - 60 cm

Ţyngd:
Hundar: 30 - 40 kg
Tíkur: 22 - 32 kg

Lífslíkur:
12 - 13 ár

Upprunaland:
Ţýskaland

Saga:
Í endir 19 aldar valrćktađi Max Von Stephanitz ýmsar gerđir af Ţýskum Fjárhunum frá miđ-og suđur Ţýskalandi. til ađ fá út mjög hćfan vinnuhund. Collie blóđi var einnig bćtt í rćktunina. Ţetta hundakyn var fyrst sýnt á Hanover sýningunni áriđ 1982.
Ţýski fjárhundurinn er nú orđinn eitt ţekktasta hundakyn heims og hefur stađiđ sig vel í allskyns vinnu.

Hreyfiţörf:
Mikil hreyfi og vinnuţörf.

Feldhirđa:
Ekki mikil feldhirđa.

Leyfilegir litir:
Svartur međ rauđbrúnum, dökkbrúnum, brúnum eđa ljós gráum merkingum. Blanda af svörtum og dökk gráum. Svört gríma og skykkja. Litlir hvítir blettir er leyfilegir á bringu. Undirfeldurinn er ljós grár.

Fóđur:
Royal Canin Maxi
línan

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998