Vinnu- og varðhundar

Vinnu- og varðhundar

Þessi hópur inniheldur Pincher, Schanuzer og Molossian hunda ásamt Swiss Cattledog.

Vinnuhundur er skilgreindur á þann hátt að það er hundur sem gegnir þeim tilgangi að reka, sinna/gæta, vinna með eða vernda búfénað, líka hundar sem eru í þjálfun til að verða vinnuhundar.

Þannig að hundurinn er skilgreindur eftir hlutverki sínu, ekki staðsetningu.

Dobermann
Boxer
Bulldog
Great Dane
Dogue de Bordeaux
Leonberger
Rottweiler
St. Bernard
Shar Pei
Newfoundland
Giant Schnauzer
Schnauzer
Miniature Schnauzer