|
Vinnu- og varðhundar
Þessi hópur inniheldur Pincher, Schanuzer og Molossian hunda ásamt Swiss Cattledog.
Vinnuhundur er skilgreindur á þann hátt að það er hundur sem gegnir þeim tilgangi að reka, sinna/gæta, vinna með eða vernda búfénað, líka hundar sem eru í þjálfun til að verða vinnuhundar.
Þannig að hundurinn er skilgreindur eftir hlutverki sínu, ekki staðsetningu.
|