Great Dane

Helstu stađreyndir:
Hann er barngóđur og getur ađlagađ sig borgarlífi ef hann fćr daglega göngutúra.  Hann er oftast góđur međ öđrum hundum og ţarf ekki mikla hreyfingu. Lítil feldhirđa.

Great Dane hvolpur

Great Dane (German Mastiff, Deutsche Dogge)
Stóri Dani


Stóri Dani er einn friđsćlasti Mastiff hundurinn. Hann er sérlega ljúfur, blíđlegur, nćmur og ástríkur, sérstaklega viđ börn. Rólegur, í góđu jafnvćgi, geltir sjaldan og er aldrei árásargjarn ađ ástćđulausu. Hann er árvakur og verndar svćđi sitt og eigandans. Varkár gagnvart ókunnugum. Hefja verđur ţjálfun snemma og ćtti hún ađ vera ákveđin en ţó verđur ađ sýna ţolinmćđi.

Hćđ á herđarkamb:
Hundar: a.m.k. 80 cm
Tíkur: a.m.k. 72 cm

Ţyngd:
50 - 70 kg

Lífslíkur:
9 - 10 ár

Upprunaland:
Ţýskaland

Saga:
Ţessi stóri Mastiff hundur er talinn vera kominn af Tibetian Mastiff sem kom fyrst til Evrópu međ Fönikíumönnum. Á miđöldum voru hinsvegar til tvćr útgáfur af ţessum Mastiff. Minni gerđin var mjög kraftmikil međ gott ţol og var straumlínulagađri. Ţeir veiddu í hópum ţá ýmist villisvín, úlfa eđa birni. Stćrri gerđin var notuđu sem varđhundur.

Hreyfiţörf:
Ţarf pláss og nćga hreyfingu en ţó má ekki hreyfa hann of mikiđ á međan hann er ađ vaxa. Hann vex mun lengur en flest önnur hundakyn og ef hann er hreyfđur of mikiđ of snemma ţá geta mjađmir og önnur liđamót skemmst.

Feldhirđa:
Bursta yfir feldinn reglulega, annars lítil umhirđa.

Leyfilegir litir:
Brindle: Ađallitur er frá ljósum yfir í dökk gulgylltan lit sem er ćskilegt ađ hafi dökka grímu.
Fawn: Ljós til dökk gulgylltur, dökk gríma ćskileg.
Black: Glansandi svartur litur, hvítir flekkir leyfilegir.
Blue: Hreinn stálblár litur. Hvítir flekkir á bringu og/eđa fótum leyfilegir.
Harlequin: Alhvítur međ misstóra glansandi svarta flekki dreift yfir líkamann.
 

Fóđur:
Royal Canin Giant
línan

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998