Japanese spitz

Helstu staðreyndir:
 Fágaður og virðulegur hundur. Blítt gæludýr. Góður “viðvörunarhundur”. Þarf ekki mikla hreyfingu. Þarf reglulega burstun.

Japanese Spitz hvolpur

Japanese Spitz
Japanskur spísshundur 


Japaniski spísshundurinn hefur mjög fallega samsvörun. Hann er virðulegur, fágaður og með röskar hreyfingar. Þessi tegund er lífleg, kát, huguð og gáfuð. Japaniski spísshundurinn er blítt gæludýr. Hann er mjög varkár þegar kemur að ókunnugum og hikar ekki við að gelta sem gerir hann að góðum “viðvörunar” hundi. Strangrar þjálfunar er krafist.

Hæð á herðarkamb:
Hundar: 30 til 38 cm. 
Tíkur: 30 til 35 cm.

Þyngd:
Hundar: u.þ.b 10 kg.
Tíkur: u.þ.b 10 kg.

Lífslíkur: 12 ár

Upprunaland:
Japan 

Saga:
Sumir sérfræðingar telja að japanski spísshundurinn sé skyldur Samoyed tegundinni, en flestir trúa því að japanski spísshundurinn sé komin af hvíta risa þýska spísshundinum.    

Hreyfiþörf:
Japanski spísshundurinn unir lífi sínu vel sem “húshundur” og þarf því ekki mikla hreyfingu.

Feldhirða:
Hann þarf á reglulegri burstun og kembingu að halda.

Leyfilegir litir:
Eingöngu alveg hvítur.

Fóður:
Royal Canin Medi
línan

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998